Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ríkiseinkasala
ENSKA
State monopoly
Svið
lagamál
Dæmi
[is] öllum aðildarríkjunum var að meira eða minna leyti ríkiseinkasala á fjarskiptum, venjulega með þeim hætti að veitt voru sérstök réttindi eða einkaréttur einum eða fleiri aðilum sem falið var að setja upp og reka fjarskiptanetið og annast þjónustu er því tengist. Þessi réttindi náðu þó oft lengra en til þess að veita þjónustu fjarskiptanetsins og náðu áður til þess að útvega endabúnað notanda til tengingar við netkerfið.

[en] In all the Member States, telecommunications were, either wholly or partly, a State monopoly generally granted in the form of special or exclusive rights to one or more bodies responsible for providing and operating the network infrastructure and related services. Those rights, however, often used to go beyond the provision of network utilisation services and used to extend to the supply of user terminal equipment for connection to the network.

Skilgreining
það að ríkið hefur eitt heimild til að selja tilteknar vörur eða þjónustu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/63/EB frá 20. júní 2008 um samkeppni á mörkuðum fyrir endabúnað til fjarskipta (kerfisbundin útgáfa)

[en] Commission Directive 2008/63/EC of 20 June 2008 on competition in the markets in telecommunications terminal equipment (Codified version)

Skjal nr.
32008L0063
Athugasemd
Sjá einnig bókun um breytingu á EES-samningnum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira